spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaSjáðu brot af því besta úr stórkostlegri frammistöðu Kiana gegn Fjölni

Sjáðu brot af því besta úr stórkostlegri frammistöðu Kiana gegn Fjölni

Lykilleikmaður 17. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Vals Kiana Johnson.

Í nokkuð öruggum sigri toppliðsins á nýliðum Fjölnis í Dalhúsum var Kiana gjörsamlega frábær. Á tæpum 35 mínútum spiluðum skilaði hún 25 stigum, 11 fráköstum, 4 stoðsendingum og 2 stolnum boltum. Þá var skilvirkni hennar líka til fyrirmyndar, skotnýtingin 78% og 35 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Hérna er meira um leikinn

Hér fyrir neðan má sjá bort af því besta úr leik hennar:

Mynd / Fjölnir FB

Fréttir
- Auglýsing -