Sjö leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og í nótt.
Í United höllinni í Chicago lögðu heimamenn í Bulls topplið Brooklyn Nets, 107-115. Nets eftir leikinn í 1.-2. sæti Austurstrandarinnar með 68% sigurhlutfall líkt og Philadelphia 76ers á meðan að Bulls eru í 10. sæti sömu deildar með 42% sigurhlutfall.
Atkvæðamestur fyrir heimamenn í leiknum var miðherjinn Nikola Vucevic með 22 stig og 13 fráköst. Fyrir Nets var það Kyrie Irving sem dró vagninn með 24 stigum og 15 stoðsendingum.
Það helsta úr leik Bulls og Nets:
Brooklyn Nets 107 – 115 Chicago Bulls
Los Angeles Lakers 86 – 104 LA Clippers
Charlotte Hornets 86 – 116 Boston Celtics
Memphis Grizzlies 116 – 100 Philadelphia 76ers
Golden State Warriors 111 – 117 Atlanta Hawks
New Orleans Pelicans 122 – 115 Houston Rockets
Orlando Magic 109 – 119 Denver Nuggets
- ESPN spilarinn mun sýna 67 leiki beint í Marsfárinu, þar með talið Final Four og úrslitaleikinn
- Mánuðirinn kostar aðeins 1549 kr.
- Marsfárið er frá 18. Mars til 5. Apríl og þú getur stillt inn með því að gerast áskrifandi hér https://bit.ly/ESPNKarfan
- Nýjar áskriftir hafa 7 daga prufutímabil
- Spilarinn er aðeins til með ensku viðmóti
- Skilmálar gilda