spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÓlafur var kátur eftir leikinn gegn Blikum "Mjög ánægður með þetta"

Ólafur var kátur eftir leikinn gegn Blikum “Mjög ánægður með þetta”

Valur og Breiðablik áttust við í Origohöllinni. Óhætt er að segja að staða þeirra í deildinni eru ansi ólík. Valskonur að berjast í toppbaráttunni á meðan Blikakonur eru að ströggla við botninn. Leikurinn fór eins og við var búist með öruggum sigri Valskvenna 102 – 59.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðarson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -