Valur og Breiðablik áttust við í Origohöllinni. Óhætt er að segja að staða þeirra í deildinni eru ansi ólík. Valskonur að berjast í toppbaráttunni á meðan Blikakonur eru að ströggla við botninn. Leikurinn fór eins og við var búist með öruggum sigri Valskvenna 102 – 59.
Karfan spjallaði við Jeremy Smith þjálfara Breiðabliks eftir leik í Origo Höllinni.