spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaEmma Sóldís eftir sigur á Snæfell "Náðum að taka þetta"

Emma Sóldís eftir sigur á Snæfell “Náðum að taka þetta”

Fjölnir lagði Snæfell í kvöld í Dalhúsum í Dominos deild kvenna, 79-71. Eftir leikinn er Fjölnir í 4. sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Snæfell er í 7.-8. sætinu með 4 stig líkt og KR.

Tölfræði leiks

Fjölnir Tv spjallaði við leikmann liðsins, Emmu Sóldísi Svan Hjördísardóttur, eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -