Keflavík tók á móti Snæfell í Blue höllinni í Dominos deild kvenna í dag. Lokatölur 85 – 80 í æsispennandi leik þar sem litlu mætti muna að Hólmarar næðu að stela sigri.
Karfan ræddi við Halldór Steingrímsson þjálfara Snæfells eftir sigurinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan.