Einn leikur fór fram í Dominos deild karla í dag.
Þór Akureyri unnu sinn þriðja leik í röð er liðið lagði Hauka örugglega í Ólafssal, 79-100. Eftir leikinn er Þór í 7. – 9. sæti deildarinnar með 12 stig líkt og Valur og Tindastóll á meðan að Haukar eru í 12. sætinu með 6 stig.
Úrslit dagsins
Dominos deild karla:
Haukar 79 – 100 Þór Akureyri