spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNorðanmenn sigursælir á suðvesturhorninu - Þór vann Stjörnuna og Stólarnir lögðu Njarðvík

Norðanmenn sigursælir á suðvesturhorninu – Þór vann Stjörnuna og Stólarnir lögðu Njarðvík

Tveir síðustu leikir 14. umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld.

Þór Akureyri lögðu Stjörnuna heima í MGH og í Njarðvík lágu heimamenn fyrir Tindastól í æsispennandi leik.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Stjarnan 86 – 91 Þór Akureyri

Njarðvík 74 – 77 Tindastóll

Fréttir
- Auglýsing -