spot_img
HomeFréttirÞóranna og Iona Gaels úr leik eftir tap fyrir Saint Peter´s

Þóranna og Iona Gaels úr leik eftir tap fyrir Saint Peter´s

Þóranna Kika Hodge Carr og Iona Gaels máttu þola tap í átta liða úrslitum úrslitakeppni MAAC deildarinnar fyrir Saint Peter´s Peacocks, 50-61.

Þóranna var í byrjunarliði Gaels í leiknum, en hafði hægt um sig í stigaskorun, tók aðeins tvö skot í leiknum. Á 11 mínútum spiluðum skilaði hún frákasti, stoðsendingu, stolnum bolta og vörðu skoti.

Gaels eru því úr leik í mótinu á meðan að Peacocks halda áfram í undanúrslitin.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -