spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKristófer eftir sigur á sínum gömlu félögum í KR "Mikið af tilfinningum...

Kristófer eftir sigur á sínum gömlu félögum í KR “Mikið af tilfinningum þegar maður stígur inn í húsið”

Valur lagði KR í kvöld í 13. umferð Dominos deildar karla, 77-87. Eftir leikinn er KR í 3.-4. sæti deildarinnar með 18 stig líkt og Þór á meðan að Valur er í 7. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristófer Acox, leikmann Vals, eftir leik í DHL Höllinni. Kristófer átti góðan leik fyrir Val, skilaði 10 stigum og 10 fráköstum á rúmum 27 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -