spot_img
HomeFréttirThelma Dís setti sjö þrista er Ball State voru slegnar út úr...

Thelma Dís setti sjö þrista er Ball State voru slegnar út úr úrslitakeppninni

Thelma Dís Ágústsdóttir og Ball State Cardinals eru úr leik í úrslitakeppni MAC deildarinnar í bandaríska háskólaboltanum eftir tap fyrir Ohio Bobcats, 59-61

Thelma Dís var atkæðamikil fyrir Cardinals, skilaði 21 stigi, 3 fráköstum og vörðu skoti, en hún var stigahæst í liðinu í leiknum.

Cardinals hafa því lokið keppni, en Bobcats fara áfram í undanúrslitin þar sem liðið mun mæta Central Michigan Chippewas.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -