spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaIsrael Martin: Menn börðust loksins

Israel Martin: Menn börðust loksins

Haukar tóku á móti Njarðvík í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði liðin. Haukar þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að reyna klóra sig upp úr fallsæti og Njarðvík þurfti sömuleiðis að vinna til að rétta af flugið eftir að hafa tapað þremur af seinustu fjórum leikjunum sínum.

Leikurinn var spennandi framan af en þegar Njarðvík gat skyndilega ekki fundið körfuna í heilar fimm mínútur í lokaleikhlutanum sigldu Haukar sigrinum heim, 82-71.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Israel Martin eftir leikinn og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -