spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHörður Axel eftir leik í Blue Höllinni "Eljan og baráttan í þessu...

Hörður Axel eftir leik í Blue Höllinni “Eljan og baráttan í þessu liði gjörsamlega til fyrirmyndar”

Haukar lögðu heimakonur í Keflavík í framlengdum leik í kvöld í Dominos deild kvenna, 74-75. Leikurinn sá fyrsti sem Keflavík tapar í vetur, en eftir hann eru þær í öðru sæti deildarinnar með 18 stig á meðan að Haukar eru sæti neðar með 16 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -