spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaEyþór Orri eftir sigur gegn Sindra "Loksins náðum við að klára leik"

Eyþór Orri eftir sigur gegn Sindra “Loksins náðum við að klára leik”

Hrunamenn lögðu Sindra í kvöld á Flúðum í fyrstu deild karla, 94-89. Eftir leikinn er Sindri jafn Breiðablik, Hamri og Álftanesi að stigum, með 12, í efsta sæti deildarinnar á meðan að Hrunamenn eru í 7.-9. sætinu ásamt Selfoss og Fjölni með 6 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Eyþór Orra Árnason, leikmann Hrunamanna, eftir leik á Flúðum.

Fréttir
- Auglýsing -