spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSex stiga tap gegn Leiden

Sex stiga tap gegn Leiden

Styrmir Snær Þrastarson og félagar í Union Mons lutu í lægra haldi gegn ZZ Leiden í BNXT deildinni í Hollandi/Belgíu, 71-77.

Styrmir lék tæpar 26 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 8 stigum, 2 fráköstum, stoðsendingu og vörðu skoti.

Eftir leikinn eru Mons í 10. sæti deildarinnar með 17 sigra og 14 töp.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -