spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaKR og Hamar/Þór einum sigurleik frá úrslitaeinvíginu

KR og Hamar/Þór einum sigurleik frá úrslitaeinvíginu

Tveir leikir fóru fram í kvöld í undanúrslitum umspils um sæti í Bónus deild kvenna.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í úrslitaeinvígið.

Hérna er heimasíða fyrstu deildar kvenna

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Umspil um sæti í Bónus deild kvenna

Selfoss 42 – 111 Hamar/Þór

(Hamar/Þór leiðir 2-0)

Selfoss: Donasja Terre Scott 12/9 fráköst, Vilborg Óttarsdóttir 8, Valdís Una Guðmannsdóttir 8/5 fráköst, Anna Katrín Víðisdóttir 6, Eva Margrét Þráinsdóttir 3, Diljá Salka Ólafsdóttir 2, Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir 1, Þóra Auðunsdóttir 1, Kolbrún Katla Halldórsdóttir 1, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Eva Run Dagsdottir 0, Perla María Karlsdóttir 0.


Hamar/Þór: Anna Soffía Lárusdóttir 20, Bergdís Anna Magnúsdóttir 17, Abby Claire Beeman 16/7 fráköst/7 stoðsendingar/9 stolnir, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 11/10 fráköst, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 11/4 fráköst, Hana Ivanusa 10/6 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 9/4 fráköst, Arndís Úlla B. Árdal 8/6 fráköst, Gígja Rut Gautadóttir 5/4 fráköst, Andrea Ösp Gunnsteinsdóttir 2, Jara Björk Gilbertsdóttir 2, Guðrún Anna Jónsdóttir 0.

Fjölnir 66 – 107 KR

(KR leiðir 2-0)

Fjölnir: Brazil Harvey-Carr 23/10 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 17/5 fráköst, Elín Heiða Hermannsdóttir 8, Arna Rún Eyþórsdóttir 6, Harpa Karítas Kjartansdóttir 4, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 4/4 fráköst, Stefania Osk Olafsdottir 3, Helga Björk Davíðsdóttir 1, Arndís Davíðsdóttir 0.


KR: Cheah Emountainspring Rael Whitsitt 36/9 fráköst/5 stoðsendingar, Lea Gunnarsdóttir 14, Anna María Magnúsdóttir 12/6 fráköst, Arndís Rut Matthíasardóttir 11/5 fráköst, Ugne Kucinskaite 10/7 fráköst, Rebekka Rut Steingrímsdóttir 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Margrét Hermannsdóttir 8, Perla Jóhannsdóttir 4, Helena Haraldsdottir 4, Embla Guðlaug Jóhannesdóttir 0, Kristrún Edda Kjartansdóttir 0, Kaja Gunnarsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -