Átta liða úrslit Bónus deildar kvenna heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikir dagsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Þór Akureyri Valur – kl. 18:30
Njarðvík Stjarnan – kl. 19:30