Þrír leikir voru á dagskrá í fyrstu deild karla í kvöld.
Skallagrímur lagði topplið Breiðabliks í Borgarnesi, Vestri hafði betur gegn Hrunamönnum á Flúðum og á Höfn í Hornafirði höfðu heimamenn í Sindra betur gegn Fjölni.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla:
Skallagrímur 100 – 88 Breiðablik
Hrunamenn 74 – 76 Vestri
Sindri 87 – 83 Fjölnir
Mynd / Skallagrímur FB