Undanúrslit í VÍS bikarkeppni karla voru leikin í kvöld, KR vann góðan sigur á Stjörnunni í spennutrylli, en í hinum leiknum áttust við Keflavík og Valur
Leikurinn varð aldrei spennandi, Valsmenn stungu af í öðrum leikhluta og héldu svo áfram í þeim þriðja, öruggur Valssigur 67-91.
Karfan spjallaði við Sigurð Ingimundarson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Smáranum.