Deildarkeppni fyrstu deildar karla lauk í kvöld með heilli umferð.
ÍA hafði fyrir umferð kvöldsins tryggt sig beint upp í Bónus deildina með því að tryggja sér efsta sætið. Liðin í sætum 2 til 9 fara því næst í úrslitakeppni þar sem bitist verður um hin farseðilinn upp um deild.
Lokastaða deildarinnar:
Staða:
1 ÍA 22 18 4 2148 – 1926 36
2 Ármann 22 15 7 2130 – 2017 30
3 Hamar 22 15 7 2239 – 2048 30
4 Sindri 22 14 8 1932 – 1881 28
5 Fjölnir 22 13 9 2043 – 1899 26
6 Þór Ak. 22 11 11 1912 – 2008 22
7 Breiðablik 22 10 12 1981 – 2019 20
8 Snæfell 22 8 14 1987 – 2005 16
9 Selfoss 22 8 14 2011 – 2200 16
10 KV 22 8 14 1945 – 2018 16
11 Skallagrímur 22 6 16 1949 – 2080 12
12 KFG 22 6 16 2019 – 2195 12
Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en hún mun samkvæmt dagatali rúlla af stað föstudag 28. mars.
Viðureignir átta liða úrslita fyrstu deildar karla:
Ármann (2) gegn Selfoss (9)
Hamar (3) gegn Snæfell (8)
Sindri (4) gegn Breiðablik (7)
Fjölnir (5) gegn Þór Akureyri (6)