Þór Þorlákshöfn mættu í heimsókn til nafna sinna í Þór Akureyri. Leikurinn var í 10. umferð Dominos deildar karla. Lítil spenna var í leiknum en Þór Þorlákshöfn sigraði leikinn 75-91. Eftir leikinn er Þór Akureyri í 11.sæti með þrjá sigra og sjö töp en Þór Þorlákshöfn í öðru sæti með sjö sigra og þrjú töp.
Karfan ræddi við Lárus Jónsson þjálfara Þórs Þ eftir leik kvöldsins: