Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla- og kvenna í höfuðstöðvum VÍS í Ármúla.
Þetta eru liðin sem mætast í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar
Karfan var viðstödd dráttinn og ræddi þar við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Stjörnunnar, en þeir mæta KR í undanúrslitunum.