spot_img
HomeBikarkeppniEkkert leyndarmál að við erum að reyna vinna alla leiki og þar...

Ekkert leyndarmál að við erum að reyna vinna alla leiki og þar af leiðandi allar þessar dollur

Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla- og kvenna í höfuðstöðvum VÍS í Ármúla.

Þetta eru liðin sem mætast í undanúrslitum VÍS bikarkeppninnar

Karfan var viðstödd dráttinn og ræddi þar við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Stjörnunnar, en þeir mæta KR í undanúrslitunum.

Fréttir
- Auglýsing -