Þrír leikir fóru fram í Bónus deildum karla og kvenna í dag.
Í Bónus deild kvenna var einn leikur þar sem Hamar/Þór lagði Tindastól í Þorlákshöfn.
Í Bónus deild karla voru svo tveir leikir þar sem KR hafði betur gegn Hetti á Meistaravöllum og Íslandsmeistarar Vals unnu ÍR í N1 höllinni.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna
Hamar/Þór 77 – 72 Tindastóll
Bónus deild karla
KR 97 – 75 Höttur
Valur 90 – 87 ÍR