Þrír leikir fara fram í Bónus deildum karla og kvenna í dag.
Í Bónus deild kvenna er einn leikur þar sem Hamar/Þór tekur á móti Tindastóli í Þorlákshöfn.
Í Bónus deild karla eru svo tveir leikir. Þar sem Höttur heimsækir KR á Meistaravelli og Íslandsmeistarar Vals fá ÍR í heimsókn.
Leikir dagsins
Bónus deild kvenna
Hamar/Þór Tindastóll – kl. 16:00
Bónus deild karla
KR Höttur – kl. 19:00
Valur ÍR – kl. 19:30