spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFrábær liðsframmistaða

Frábær liðsframmistaða

Þór tók á móti Stjörnunni í naglbít  í Icelandic Glacial Höllinni og eftir framlengingu vann Þór, 94-91.

Þar með komst Þór uppí 7. sætið en þar sem Tindastóll tapaði í kvöld á móti Álftanes, er engin breyting í efstu sætunum. Þar eru Tindastóll og Stjarnan jöfn að stigum, en Stólarnir sæti ofar vegna innbyrðisstöðu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Mustapha Heron leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -