spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLélegt og ég tek ábyrgð á því

Lélegt og ég tek ábyrgð á því

Það var fátt um fína drætti í Icemarhöllinni þetta kvöldið þegar Haukar mættu í heimsókn til Njarðvíkinga.

Njarðvíkingar sigldu í höfn nokkuð þægilegum 103:81 sigri eftir að hafa leitt með um 30 stigum megnið af leiknum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kristinn Jónasson aðstoðarþjálfara Hauka eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -