spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni - ÍA með níu fingur á farmiða...

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni – ÍA með níu fingur á farmiða í Bónus deildina

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í dag.

Topplið ÍA fór langleiðina með að tryggja sig beint upp í Bónus deildina með eins stig sigri í framlengdum leik gegn Hamri á Akranesi og Snæfell lagði KFG í Stykkishólmi.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

ÍA 104 – 103 Hamar

ÍA: Kristófer Már Gíslason 29/7 fráköst, Srdan Stojanovic 23/8 fráköst/10 stoðsendingar, Victor Bafutto 22/14 fráköst/4 varin skot, Kinyon Hodges 19/9 fráköst/7 stolnir, Lucien Thomas Christofis 9, Aron Elvar Dagsson 2, Hjörtur Hrafnsson 0, Marinó Ísak Dagsson 0, Jóel Duranona 0, Daði Már Alfreðsson 0, Júlíus Duranona 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.


Hamar: Björn Ásgeir Ásgeirsson 32/5 stoðsendingar, Jaeden Edmund King 23/6 fráköst, Fotios Lampropoulos 17/9 fráköst/10 stoðsendingar, Daníel Sigmar Kristjánsson 12, Lúkas Aron Stefánsson 10/6 fráköst, Egill Þór Friðriksson 5, Ragnar Agust Nathanaelsson 4/6 fráköst, Birkir Máni Daðason 0, Atli Rafn Róbertsson 0, Arnar Dagur Daðason 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.

Snæfell 114 – 105 KFG

Snæfell: Khalyl Jevon Waters 31/4 fráköst, Matt Treacy 25/9 fráköst, Juan Luis Navarro 21/14 fráköst/6 stoðsendingar, Alex Rafn Guðlaugsson 14/7 fráköst, Alejandro Rubiera Raposo 8, Eyþór Lár Bárðarson 8, Ísak Örn Baldursson 7, Sturla Böðvarsson 0, Eyþór José Eyþórsson 0, Hjörtur Jóhann Sigurðsson 0, Aron Ingi Hinriksson 0, Snjólfur Björnsson 0.


KFG: Viktor Jónas Lúðvíksson 34/10 fráköst, Björn Skúli Birnisson 20/4 fráköst, Kristján Fannar Ingólfsson 15/5 stoðsendingar, Pétur Goði Reimarsson 11, Jakob Kári Leifsson 9/5 fráköst, Ásmundur Múli Ármannsson 5, Aron Kristian Jónasson 4, Atli Hrafn Hjartarson 3/5 fráköst, Óskar Már Jóhannsson 2/5 fráköst, Benedikt Björgvinsson 2, Jóhann Birkir Eyjólfsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -