spot_img

Lykill: Paulina Hersler

Lykilleikmaður 19. umferðar Bónus deildar kvenna var leikmaður Njarðvíkur Paulina Hersler.

Í nokkuð góðum sigur Njarðvíkur gegn Þór Akureyri var Paulina besti leikmaður vallarins. Á tæpum 30 mínútum spiluðum skilaði hún 28 stigum, 9 fráköstum, 2 stoðsendingum og 3 vörðum skotum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum, með 4 fiskaðar villur, aðeins einn tapaðan bolta, 60% heildarskotnýtingu og 33 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna

  1. umferð – Alyssa Cerino / Valur
  2. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  3. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  4. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  5. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
  6. umferð – Jasmine Dickey / Keflavík
  7. umferð – Deania Davis Stewart / Stjarnan
  8. umferð – Emilie Sofie Hesseldal / Njarðvík
  9. umferð – Madison Sutton / Þór Akureyri
  10. umferð – Jasmine Dickey / Keflavík
  11. umferð – Lore Devos / Haukar
  12. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
  13. umferð – Amandine Justine Toi / Þór Akureyri
  14. umferð – Lore Devos / Haukar
  15. umferð – Brittany Dinkins / Njarðvík
  16. umferð – Jasmine Dickey / Keflavík
  17. umferð – Tinna Guðrún Alexandersdóttir / Haukar
  18. umferð – Brittany Dinkins / Njarðvík
  19. umferð – Paulina Hersler / Njarðvík
Fréttir
- Auglýsing -