Tveir leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í kvöld.
Valur lagði Íslandsmeistara Keflavíkur í Blue höllinni og í IceMar höllinni hafði Njarðvík betur gegn Þór Akureyri.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna
Keflavík 73 – 77 Valur
Keflavík: Jasmine Dickey 30/7 fráköst, Anna Lára Vignisdóttir 12, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Thelma Dís Ágústsdóttir 8, Sara Rún Hinriksdóttir 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 3, Agnes María Svansdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Ásthildur Eva H. Olsen 0, Ásdís Elva Jónsdóttir 0, Eva Kristín Karlsdóttir 0, Julia Bogumila Niemojewska 0/4 fráköst.
Valur: Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 18/5 fráköst, Alyssa Marie Cerino 18/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 14, Sara Líf Boama 10/12 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Anna Maria Kolyandrova 5, Berta María Þorkelsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0, Fatima Rós Joof 0, Sigrún María Birgisdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0.
Njarðvík 93 – 80 Þór Akureyri
Njarðvík: Paulina Hersler 28/9 fráköst/3 varin skot, Brittany Dinkins 26/10 fráköst/9 stoðsendingar, Emilie Sofie Hesseldal 12/10 fráköst, Hulda María Agnarsdóttir 10, Krista Gló Magnúsdóttir 9, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 3, Sara Björk Logadóttir 3, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 2, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Ásta María Arnardóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Eygló Kristín Óskarsdóttir 0.
Þór Ak.: Amandine Justine Toi 31, Emma Karólína Snæbjarnardóttir 15, Madison Anne Sutton 11/12 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Wium Elíasdóttir 8/5 fráköst, Esther Marjolein Fokke 7, Natalia Lalic 5, Hanna Gróa Halldórsdóttir 3/5 fráköst, Adda Sigríður Ásmundsdóttir 0, Katrín Eva Óladóttir 0.