spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Craig hrósaði liði sínu í hástert eftir sigurinn gegn Tyrklandi ,,Leikmennirnir verða...

Craig hrósaði liði sínu í hástert eftir sigurinn gegn Tyrklandi ,,Leikmennirnir verða alltaf betri og betri”

Í kvöld tryggði Ísland sig á lokamót EuroBasket 2025 með sigri gegn Tyrklandi í Laugardalshöll, 83-71.

Hérna eru fréttir af undankeppni EuroBasket

Karfan spjallaði við Craig Pedersen þjálfara Íslands eftir leik í Laugardalshöllinni, en hann er að fara með Ísland á sitt þriðja lokamót á aðeins 10 árum.

Fréttir
- Auglýsing -