Í kvöld tryggði Ísland sig á lokamót EuroBasket 2025 með sigri gegn Tyrklandi í Laugardalshöll, 83-71.
Hérna eru fréttir af undankeppni EuroBasket
Karfan spjallaði við Kára Jónsson leikmann Íslands eftir leik í Laugardalshöll. Kári átti sterka innkomu í hóp Íslands í kvöld, en hann kom í stað Jóns Axels Guðmundssonar sem var frá vegna meiðsla.