spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Baldur: Förum heim og spilum betri körfuboltaleik

Baldur: Förum heim og spilum betri körfuboltaleik

Ísland laut í lægra haldi gegn Ungverjalandi í Szobathely í kvöld í næst síðasta leik sínum í undankeppni EuroBasket 2025, 87-78.

Eftir leikinn er Ísland með tvo sigra og þrjú töp í þriðja sæti riðilsins á meðan Ungverjaland er enn í neðsta sætinu, nú með einn sigur og fjögur töp, en fari svo þeir jafni Ísland að sigrum á sunnudag munu þeir eiga innbyrðisstöðuna, þar sem þeir töpuðu með aðeins 5 stigum heima á Íslandi.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Savaria Arena í Szobathely í Ungverjalandi.

Fréttir
- Auglýsing -