spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFinnur Freyr: Fjórir leikir eftir og allt getur gerst

Finnur Freyr: Fjórir leikir eftir og allt getur gerst

18. umferð Bónusdeildar karla lauka í kvöld með risaleik, Reykjavíkurstórveldin KR og Valur áttust við á Meistaravöllum. Það voru Valsmenn sem voru sterkari í framlengdum leiknum og unnu 89-96.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -