Einn leikur fór fram í Bónus deild karla í kvöld.
Álftnesingar lögðu Grindavík í hörkuleik í Smáranum.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla
Grindavík 92 – 94 Álftanes
Grindavík: Jeremy Raymon Pargo 39/8 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 17/17 fráköst/7 stoðsendingar, Daniel Mortensen 9/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 8, Lagio Grantsaan 6/5 fráköst, Arnór Tristan Helgason 5, Bragi Guðmundsson 5, Valur Orri Valsson 3, Nökkvi Már Nökkvason 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.
Álftanes: David Okeke 28/8 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Haukur Helgi Briem Pálsson 15/4 fráköst, Dimitrios Klonaras 13/7 fráköst, Dúi Þór Jónsson 10/4 fráköst, Lukas Palyza 5, Viktor Máni Steffensen 3, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Arnór Steinn Leifsson 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Arnar Geir Líndal 0, Almar Orn Bjornsson 0.