ÍR lagði Fjölni B í dag í Dalhúsum í fyrstu deild kvenna, 46-62. ÍR sem áður efstar í deildinni eftir leikinn með sex sigra úr fyrstu sex leikjum sínum á meðan að Fjölnir hafa unnið þrjá og tapað þremur.
Fjölnir Tv ræddi við Margréti Ósk Einarsdóttur, þjálfara Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.