spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaDwayne: Þetta snérist um stolt

Dwayne: Þetta snérist um stolt

Njarðvíkingar tóku á móti vesturbæjarliði KR í Bónusdeild karla í kvöld í IceMar-höll þeirra Njarðvíkinga.

Fyrir leik höfðu KR unnið tvo leiki liðanna í vetur og væn tugthúsar rassskelling þegar KR tók tæplega 50 stiga sigur. Kvöldið í kvöld bauð hinsvegar uppá rúmlega 70 stiga sveiflu frá þeim leik þar sem að Njarðvíkingar unnuð nokkuð sannfærandi 24 stiga sigur, 103:79.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Dwayne Lautier leikmann Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni, en hann er að koma aftur til baka í liðið eftir að hafa verið frá í nokkurn tíma vegna meiðsla.

Fréttir
- Auglýsing -