Þrír leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.
KR tekur á móti b liði Keflavíkur á Meistaravöllum, ungmennalið Stjörnunnar fær Ármann í heimsókn í Umhyggjuhöllina og í Dalhúsum mæta heimakonur í Fjölni liði ÍR.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
KR Keflavík b – kl. 16:30
Stjarnan u Ármann – kl. 17:00
Fjölnir ÍR – kl. 18:00