spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaViðar Örn: Svekktur að gera þetta ekki að alvöru naglbít í lokin

Viðar Örn: Svekktur að gera þetta ekki að alvöru naglbít í lokin

Njarðvík tók á móti Hetti í fimmtándu umferð Bónus-deildar karla í IceMar-Höllinni í kvöld.

Skemmst er frá því að segja að gestirnir frá Egilsstöðum seldu sig dýrt þetta kvöldið! Njarðvíkingar slitu út sigur en það var vel fyrir honum haft, lokatölur 110-101.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -