Fimm yngri landslið munu koma til æfinga í febrúar. Eru það U15 ára og U16 ára stúlkna og drengja sem og U18 ára lið drengja. Hér fyrir neðan má sjá landsliðshóp undir 18 ára drengja.
U18 Drengja
Alexander Jan Hrafnsson | Breiðablik |
Atli Hrafn Hjartarson | Stjarnan |
Benedikt Björgvinsson | Stjarnan |
Bjarki Steinar Gunnþórsson | Breiðablik |
Björn Skúli Birnisson | Stjarnan |
Egill Þór Friðriksson | Hamar |
Einar Örvar Gíslason | Keflavík |
Eiríkur Frímann Jónsson | Skallagrímur |
Jakob Kári Leifsson | Stjarnan |
Jökull Ólafsson | Keflavík |
Kári Kaldal | Ármann |
Kristófer Breki Björgvinsson | Haukar |
Lárus Grétar Ólafsson | KR |
Leó Steinsen | Erlendis |
Logi Guðmundsson | Breiðablik |
Logi Smárason | Laugdælir |
Orri Guðmundsson | Breiðablik |
Páll Gústaf Einarsson | Valur |
Patrik Joe Birmingham | Njarðvík |
Pétur Hartmann Jóhannsson | Selfoss |
Róbert Óskarsson | Erlendis |
Sævar Alexander Pálmason | Skallagrímur |
Sturla Böðvarsson | Snæfell |
Thor Grissom | Erlendis |
Þjálfari: Ísak Máni Wium
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Gunnar Sverrisson