Landsliðskonan Danielle Rodriguez og Fribourg lögðu Espérance Sportive Pully í svissnesku úrvalsdeildinni, 44-112.
Á tæpum 22 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Danielle 17 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum.
Sem áður eru Fribourg í efsta sæti deildarinnar, taplausar eftir fyrstu 14 umferðirnar.