Tveir leikir fóru fram í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar í dag.
Í VÍS bikar kvenna fer fram lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Hamar/Þór lagði Ármann í Laugardalshöllinni, 65-94.
Í VÍS bikar karla er svo einnig ein viðureign þar sem Stjarnan lagði granna sína á Álftanesi, 88-100. Viðureignin var sú fyrsta í átta liða úrslitunum, en þrjár eru á dagskrá á morgun.
Úrslit kvöldsins
VÍS bikar kvenna – 8 liða úrslit
Ármann 65 – 94 Hamar/Þór
Ármann: Carlotta Ellenrieder 14/20 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 11/11 fráköst/7 stoðsendingar, Alarie Mayze 10/8 fráköst, Hildur Ýr Káradóttir Schram 8, Ísabella Lena Borgarsdóttir 8, Þóra Birna Ingvarsdóttir 8, Birgit Ósk Snorradóttir 3/5 fráköst, Auður Hreinsdóttir 2, Helga Sóley Heiðarsdóttir 1, Sigríður Ása Ágústsdóttir 0, Dagný Lind Stefánsdóttir 0.
Hamar/Þór: Abby Claire Beeman 20/9 fráköst/10 stoðsendingar, Hana Ivanusa 11/5 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 10, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 10, Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir 10, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir 8, Bergdís Anna Magnúsdóttir 6/5 fráköst, Gígja Rut Gautadóttir 6, Anna Soffía Lárusdóttir 5, Kristrún Ríkey Ólafsdóttir 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þóra Auðunsdóttir 3, Teresa Sonia Da Silva 0.
VÍS bikar karla – 8 liða úrslit
Álftanes 88 – 100 Stjarnan