spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaNíundi sigurinn í röð

Níundi sigurinn í röð

Jón Axel Guðmundsson og San Pablo Burgos lögðu Ourense í Primera Feb deildinni á Spáni í kvöld, 106-81.

Á tæpum 19 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Jón Axel 9 stigum, 4 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Leikurinn var sá níundi sem Burgos vinna í röð í deildinni, en þeir eru eftir hann í efsta sætinu með sextán sigra og aðeins eitt tap það sem af er tímabili.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -