spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLogi: Frábært fyrir körfuboltann í Reykjanesbæ

Logi: Frábært fyrir körfuboltann í Reykjanesbæ

Fyrsta grannaglíma Njarðvíkur og Keflavíkur í úrvalsdeild karla í IceMar-Höllinni fór fram í kvöld þegar fjórtánda umferð Bónus-deildar hóf sína göngu.

Skemmst er frá því að segja að Njarðvíkingar höfðu 107-98 sigur í litríkum og fjörugum leik þar sem Evans Ganapamo fór hamförum og skoraði 44 stig fyrir Njarðvíkinga! Hjá Keflavík var Ty-Shon Alexander atkvæðamestur með 22 stig. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Loga Gunnarsson aðstoðarþjálfara Njarðvíkur eftir leik í IceMar höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -