spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Úrslit kvöldsins í Bónus deildinni

Fimm leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.

ÍR lagði Stjörnuna í framlengdum leik í Skógarseli, KR vann Þór á Meistaravöllum, Valur hafði betur gegn Álftanesi í N1 höllinni, Grindavík bar sigurorð af Hetti á Egilsstöðum og í IceMar höllinni unnu heimamenn í Njarðvík granna sína úr Keflavík.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Leikir dagsins

Bónus deild karla

ÍR 103 – 101 Stjarnan

KR 102 – 99 Þór

Valur 87 – 81 Álftanes

Höttur 63 – 64 Grindavík

Njarðvík 107 – 98 Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -