spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBorche: Að vinna leiki eykur sjálfstraustið

Borche: Að vinna leiki eykur sjálfstraustið

Nýliðar ÍR höfðu betur gegn toppliði Stjörnunnar í Skógarseli í Bónus deild karla eftir framlengdan leik, 103-101.

Eftir leikinn er Stjarnan sem áður í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan ÍR er í 7.-8. sætinu með 12 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara ÍR eftir leik í Skógarseli.

Fréttir
- Auglýsing -