spot_img
HomeFréttirSólrún Inga með 11 stig gegn St. Thomas

Sólrún Inga með 11 stig gegn St. Thomas

Sólrún Inga Gísladóttir og Coastal Georgia Mariners máttu þola þriggja stiga tað í kvöld fyrir St. Thomas University í bandaríska háskólaboltanum, 73-76. Mariners það sem af er tímabili unnið átta leiki og tapað átta.

Á 33 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sólrún Inga 11 stigum, 3 fráköstum, 3 stoðsendingum og vörðu skoti. Næsti leikur Mariners er komandi fimmtudag 4. febrúar gegn Webber International.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -