spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Miðasala hafin á lokaleik Íslands í undankeppni EuroBasket

Miðasala hafin á lokaleik Íslands í undankeppni EuroBasket

Ísland er aðeins einum sigurleik frá því að tryggja sig inn á lokamót EuroBasket sem fram fer næsta haust. Tveir leikir eru eftir í undankeppninni, en þeir eru úti gegn Ungverjalandi og heima gegn Tyrklandi.

Miðasala er hafin á heimaleik Íslands gegn Tyrklandi í smáforritinu Stubb.

Síðustu leikir Íslands:

  • Ungverjaland-Ísland · 20. febrúar
  • Ísland-Tyrkland · 23. febrúar · Laugardalshöll

Miðasala er hér

Fréttir
- Auglýsing -