spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit dagsins í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins í fyrstu deildinni

Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.

Í fyrstu deild karla lagði Hamar lið KV á Meistaravöllum og KFG lagði Breiðablik í Umhyggjuhöllinni.

Staðan í deildinni

Í fyrstu deild kvenna hafði Fjölnir betur gegn heimakonum í Selfoss og ungmennalið Stjörnunnar vann b lið Keflavíkur í Blue höllinni.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla

KFG 108 – 101 Breiðablik

KFG: Deangelo Marquett Epps 29/11 fráköst/5 stolnir, Viktor Jónas Lúðvíksson 22/10 fráköst, Pétur Goði Reimarsson 19, Kristján Fannar Ingólfsson 15/5 stolnir, Atli Hrafn Hjartarson 11/6 fráköst, Björn Skúli Birnisson 10/6 stoðsendingar, Jakob Kári Leifsson 2, Óskar Már Jóhannsson 0, Aron Kristian Jónasson 0, Jóhann Birkir Eyjólfsson 0.


Breiðablik: Zoran Vrkic 30/12 fráköst/6 stoðsendingar, Maalik Jajuan Cartwright 27/10 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 15/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 9/7 fráköst, Marinó Þór Pálmason 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 5/5 stoðsendingar, Orri Guðmundsson 5, Bjarki Steinar Gunnþórsson 3, Árni Magnús Björnsson 0, Jökull Otti Þorsteinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Matthías Örn Þórólfsson 0.

KV 88 – 95 Hamar

KV: Lars Erik Bragason 28/11 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 13/4 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 7, Þorgeir Kristinn Blöndal 6, Gunnar Steinþórsson 6, Illugi Auðunsson 2, Benedikt Lárusson 2/6 stoðsendingar, Emil Alex Richter 0, Guðni Páll Jóelsson 0, Tristan Ari Bang Margeirsson 0, Tómas Andri Bjartsson 0.


Hamar: Jose Medina Aldana 28/6 fráköst/7 stoðsendingar, Jaeden Edmund King 27/9 fráköst, Fotios Lampropoulos 12/6 fráköst, Björn Ásgeir Ásgeirsson 12/6 stoðsendingar, Egill Þór Friðriksson 6, Ragnar Agust Nathanaelsson 6/6 fráköst, Daníel Sigmar Kristjánsson 4/6 fráköst, Lúkas Aron Stefánsson 0, Arnar Dagur Daðason 0, Kristófer Kató Kristófersson 0, Birkir Máni Daðason 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.

Fyrsta deild kvenna

Selfoss 80 – 102 Fjölnir

Selfoss: Valdís Una Guðmannsdóttir 18, Anna Katrín Víðisdóttir 15/5 stoðsendingar, Donasja Terre Scott 14/18 fráköst/8 stolnir, Eva Run Dagsdottir 12/4 fráköst/8 stoðsendingar, Vilborg Óttarsdóttir 9, Perla María Karlsdóttir 5/4 fráköst, Þóra Auðunsdóttir 4, Kolbrún Katla Halldórsdóttir 3, Elín Þórdís Pálsdóttir 0, Diljá Salka Ólafsdóttir 0, Eva Margrét Þráinsdóttir 0.


Fjölnir: Brazil Harvey-Carr 43/13 fráköst/3 varin skot, Aðalheiður María Davíðsdóttir 17/7 fráköst, Arna Rún Eyþórsdóttir 12/8 fráköst, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 8/5 stoðsendingar, Elín Heiða Hermannsdóttir 8/5 stolnir, Helga Björk Davíðsdóttir 7, Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir 4/6 fráköst, Katla Lind Guðjónsdóttir 3, Harpa Karítas Kjartansdóttir 0, Guðrún Anna Jónsdóttir 0, Arndís Davíðsdóttir 0, Stefania Osk Olafsdottir 0/6 fráköst.

Keflavík b 74 – 81 Stjarnan u

Keflavík b: Sigurlaug Eva Jónasdóttir 19, Hanna Gróa Halldórsdóttir 13/16 fráköst, Ásdís Elva Jónsdóttir 11/5 stoðsendingar, Elín Bjarnadóttir 11, Eva Kristín Karlsdóttir 10/6 fráköst, Anna Þrúður Auðunsdóttir 5/6 fráköst, Ásthildur Eva H. Olsen 5, Sóldís Lilja Þorkelsdóttir 0, Stella María Reynisdóttir 0.


Stjarnan u: Elísabet Ólafsdóttir 27/8 fráköst, Ísey Ísis Guttormsdóttir Frost 19/7 fráköst, Sigrún Sól Brjánsdóttir 14/8 fráköst, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 12/12 fráköst, Ólöf María Bergvinsdóttir 5/7 fráköst, Hugrún Þorbjarnardóttir 2, Rakel Nanna Káradóttir 2, Tinna Diljá Jónasdóttir 0, Þórkatla Rún Einarsdóttir 0, Ninja Kristín Logadóttir 0/4 fráköst.

Fréttir
- Auglýsing -