Fjórir leikir fara fram í fyrstu deildum karla og kvenna í dag.
Í fyrstu deild karla tekur KFG á móti Breiðablik kl. 14:00 í Umhyggjuhöllinni og KV tekur á móti Hamri kl. 19:15 á Meistaravöllum.
Í fyrstu deild kvenna tekur Selfoss á móti Fjölni kl. 16:00 og ungmennalið Stjörnunnar heimsækir b lið Keflavíkur á sama tíma.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
KFG Breiðablik – kl. 14:00
KV Hamar – kl. 19:15
Fyrsta deild kvenna
Selfoss Fjölnir – kl. 16:00
Keflavík b Stjarnan u – kl. 16:00