spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLykill: Ty Shon Alexander

Lykill: Ty Shon Alexander

Lykilleikmaður 13. umferðar Bónus deildar karla var leikmaður Keflavíkur Ty Shon Alexander.

Í nokkuð öruggum sigurleik Keflavíkur gegn Hetti í Blue höllinni var Ty Shon besti leikmaður vallarins. Á aðeins 32 mínútum spiluðum skilaði hann 35 stigum, 5 fráköstum, 8 stoðsendingum og stolnum bolta. Þá var hann einnig nokkuð skilvirkur, með 61% heildarskotnýtingu, 7 af 13 í þristum, 5 fiskaðar villur og 40 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild karla

  1. umferð – Linards Jaunzems / KR
  2. umferð – Shaquille Rombley / Stjarnan
  3. umferð – Taiwo Badmus / Valur
  4. umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
  5. umferð – Khalil Shabazz / Njarðvík
  6. umferð – Devon Thomas / Grindavík
  7. umferð – Jacob Falko / ÍR
  8. umferð – Daniel Mortensen / Grindavík
  9. umferð – Ty Shon Alexander / Keflavík
  10. umferð – Þórir Guðmundur Þorbjarnarson / KR
  11. umferð – Hilmar Smári Henningsson / Stjarnan
  12. umferð – Veigar Páll Alexandersson / Njarðvík
  13. umferð – Ty Shon Alexander / Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -